Krossmiðlun
2019

13. september
Grand Hótel Reykjavík

Markaðsráðstefnan Krossmiðlun verður haldin í sjötta sinn þann 13. september nk. á Grand Hótel Reykjavík. Meðal fyrirlesara verða íslenskir og erlendir sérfræðingar en aðalfyrirlesari verður John Hunt, Creative Chairman hjá TBWA\Worldwide.

Krossmiðlun

Markaðsráðstefnan Krossmiðlun var fyrst haldin árið 2012 en markmiðið með ráðstefnunni hefur ávallt verið að horfa til framtíðar að velta upp því nýjasta og heitasta í markaðsmálum og auglýsingatækni hverju sinni. Fjöldi fyrirlesara, erlendra sem innlendra, hafa komið fram á Krossmiðlun og viðburðurinn ævinlega verið vel sóttur af markaðsfólki, jafnt auglýsendum, sem auglýsingafólki, háskólanemum og öðru áhugafólki um nýjustu stefnur og strauma.

Krossmiðlun er haldin af Pipar \TBWA. Ábyrgðaraðili er Eignarhald ehf., kt. 501073-0249.